Færsluflokkur: Umhverfismál

"Kannabis verksmiðjur, nýsköpun Nýja Íslands"?

Kosningar eru greinilega í nánd.  Fréttaflutningur fær alltaf á sig annan brag nokkrum vikum fyrir kosningar.  Eins og ýtt á takka ”Nýjar sviðsmyndir” sem koma á óvart.  Hetjurnar eru lögvaldið, hinir eru nafnlausir.  Málefni sem hafa verið ofarlega á baugi svo til hverfa af sjónarhóli, um sinn.  Sbr. Heilbrigðis-, mennta-, skatta-, og launamál, einhvernveginn myndast hugmyndalegt tómarúm.  Ríkið á allt ”anyway” og hver vill vera í forystu fyrir Tröllríkið, Ísland?

Var einhver sem sagði að að væri merkilegt að heil verksmiðja með fagmannlegri ”hamp” framleiðslu gæti kannski verið fýsileg hráefnisframleiðsla þjóðarbúið, þetta þurrausa þjóðarbú?

Á að henda öllu þessu hráefni sem nýst getur til margs annars en að vera ”dóp”?

Í Canada og Bandaríkjunum blómstrar hemp iðnaður allt frá matvælum upp í það að vera byggingarefni!

Manitoba Harvest Healthy Hemp Food

allproducts-200.jpg

 

 

 

 

 

 

 

http://www.reidarsson.com/?gclid=CIqh2tWLvZkCFQwSzAodmWYC8w
http://www.rawganique.com/
http://www.twojupiters.com/

Væri að ekki fræðilegur möguleiki að þjóðin geti sparað sér mikinn lyfjakostnað í heilbrigðiskerfinu með því að framleiða ’kannabis’ pillur (konfekt) fyrir krabbameinssjúklinga, gamalmenni og lystörvun fyrir þá sem þurfa slíkt. ?

http://www.cannabis-med.org/ 


Höfundur

Sigþrúður Pálsdóttir
Sigþrúður Pálsdóttir
Myndlistarmaður með fimm ára framhaldsmenntun í arkitektúr. Móðir, amma, umhverfissinni með ástríðu á framtíðarsýn Íslands og þróun heims/jarðar+.  Fædd með sólina 29° í Spordrekamerkinu, tungl í vog og rísandi Steingeit. Áhugamaður um flest vísindi, tækni- og fræðimál..og kannski engin furða þar sem mér var skellt niður til þess að sitja í hjólastól ævilangt eftir slys á tuttugasta aldursári mínu:)
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 405

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband