23.11.2008 | 18:44
Haust 2008, rétt eftir fall spillingarinnar á Íslandi!
Loksins lét ég verða að því að skrá mig inn á Bloggið til þess að teljast fullgildur meðlimur samfélagsins á síbreytanlegum tímum og löngu fyrirséðum. 'Já', það er þess vegna sem ég vil vera með, láta heilabúið flæða út á við annað en í þögn myndlistarinnar, eða vindinn. Verandi mikil áhugamanneskja um talnafræði, stjörnuspeki, heimsspeki, sögu, trúfræði ög öll andans og heilunarmál varðandi þróun mannkyns kallar það óneitanlega á samhangandi lestur um fræðin um breytingu jarðar eftir 2012.
Árið sem a Maya klukkan endar, endalok 'Karma'-tímabils...En ég ætla nú ekki að fara predika, eða
dæla út mínum 'skoðunum'...við höldum stundum að þetta snúist allt um skoðanir og ramma-hugsanir stjórnmálamanna. Fólki hefur verið "stjórnað" af mönnum næstum svo lengi sem menn muna, peninga-og valdafíklar haldið mannkyninu skjálfandi af óvissu. frh. síðar. "Má ekki missa af fréttum kvöldsins"!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 21:54 | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- heimasíða eldri málverk
- Samband Íslenskra Myndlistarmanna
Í uppáhaldi
- Stjörnuspeki Stjörnuspeki
- Viðtöl við fræðifólk
- Arkitektúr - fréttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.