27.3.2009 | 10:49
Opinn GAGNABANKI Á LISTAVERKUM bankanna
Afdrif og örlög listaverka í eigu bankanna eru enn óljós eins og eins gefur að skilja á tímum eftirsjáar og mistaka frá ríki til einkavæðingar. Flestum ber þó saman um að hér eru verðmæti á ferðinni, stór hluti menningararfðleiðar af 100 ára listasögu Íslands.
Í gærkveldi var gert grein fyrir því í fréttum að skilanefnd bankanna hefði fengið nafngreindan listfræðing til þess að meta verðmæti á listaverkum bankanna. Og ber ekki að efa að viðkomandi hafi gott mat á verðmætum verkanna í samræmi við líðandi stundir. Þó má hafa í huga að listasagan er að hluta til heimsspeki þangað til að stefnur og straumar hafa fengið á sig sögulegan heildarsvip af hringrás tímans.
Án þess að rekja upp garnirnar af magni listaverka, takmörkuðu húsnæðisrými Listasafns Íslands o.s.f.v. sem nær til enn minni hluta landsmanna að þá hvetur ritari skilanefnd bankanna og ríkisstjórn Íslands til þess að gefa erfingum landsins opinn gagnabanka frá A-Ö með heildaryfirliti af listaverkum úr eigu bankanna.
LISTAVERKABANKI ÍSLANDS lengi lifi!
a. Aðgengilegt öllum á netinu
b. Listaverkum raðað eftir ártölum
c. Listaverkum raðað eftir tegund (málverk, höggmyndir os.f.v.)
d. Listaverkum raðað eftir kaupári og banka
e. Vísun til vefslóða um listamenn verkanna
Og vonandi bara skella inn líflegum sögubrotum af bankalistasögu landsins...
........http://www.ICEART HISTORY
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- heimasíða eldri málverk
- Samband Íslenskra Myndlistarmanna
Í uppáhaldi
- Stjörnuspeki Stjörnuspeki
- Viðtöl við fræðifólk
- Arkitektúr - fréttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.