12.6.2009 | 04:10
Fluga á vegg í sveitinni meðal erlendra gesta
Mér auðnaðist vist á listamannasetrinu Nesi á Skagaströnd s.l. maimánuð. Þetta var algjör óvissuferð sem byrjaði í blíðviðri með akstri úr höfuðborginni. Til þess að gera langa sögu stutta gerði ég mér litla grein fyrir því á þessari ægifögru leið norður að ég myndi klippa á naflastreng "íslendingur í heimalandi" þegar að norður kæmi. Móttaka var öll til fyrirmyndar af stjórnarmönnum Ness sem áttu fullt í fangi með að kynna sig og heimabæ sinn fyrir nýkomnum gestum. Alls dvelja um tólf listamenn bæinn í senn, þar af tveir innlendir. Sumir listamanna eru "In Residency" í einn mánuð og aðrir í tvo eða þrjá eða lengur.
Röðulfell er hús sem hýsir fimm listamenn og þar fékk ég fínt herbergi með útsýni á tún með dýr á beit og fjallasýn til suð-austurs. Í næsta herbergi var listakona frá New York, herberginu ská á móti ein frá Þýskalandi af ungversku bergi brotin og uppi, ein þýsk og önnur frá Nýju Jórvíkum líka. Sumsé fimm myndlistarmenn í sambýli með aðgang að vinnustofum með enn fleiru fólki frá enn fleirum stöðum í heiminum við fjöruna á Skagaströnd. Rithöfundarnir tveir unnu frá sinni heimavist.
Á fjórða degi maimánaðar skall á alhvítt jólaveður með skáhallandi vindkrafti í Húnaflóastíl. Allt hjálpaði til við að móta framandleikann og á 'hjara veraldar' stemmninguna fyrir okkur í nýju heimavistinni, konur á aldrinum 23ja ára til fimmtíu og fjögra. Innfæddi aldurshöfðinginn fékk ósjálfrátt hlutverk að vera landkynningarstrjóri hússins. Innkaup, verðlaf, þjóðhætti, staði og síður en ekki síst um 'pólitíkina'... Eins og í upphafi sagt, þetta átti og verður stutt skjal. Meginpúnkturinn er að vera í samkrulli með erlendum gestum á fjórðu viku skilur maður mikilvægi þess að taka á móti gestum vel, sem borða, skoða, versla, mynda, skapa og detta í lukkupottinn 'frjálst er í fjallasal' á Íslandi. Þetta er allaveganna gjaldeyrir.
Slæ botninn í 'heimkomuna' aftur í veruleika landans, fréttir af fréttum ofan, sorgir framtíðar með því að biðja, engla, vætti, goðir og menn að marinera ekki menningu landsins frekar með yfirgangi skuldbindinga á skuldum landræningja.
Viðhengi er samantekt af 34 myndum blandi af minni 'innspírasjón' og myndum af gleðinni sem skapandi andrúmsloft gefur.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- heimasíða eldri málverk
- Samband Íslenskra Myndlistarmanna
Í uppáhaldi
- Stjörnuspeki Stjörnuspeki
- Viðtöl við fræðifólk
- Arkitektúr - fréttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Bikblæðingar um land allt
- Það er eitthvað annað að gerast
- Borgin furðar sig á svari Samgöngustofu
- Fínt að rykið fái að setjast
- Þrír fluttir með sjúkrabíl eftir slysið
- Sýknaður af ákæru um að hafa valdið dauða mannsins
- Við getum ekki leitað fólk uppi
- Þrjú útköll björgunarskipa á 12 tímum
- Tók ekki þátt í málþófi og styður áherslurnar
- Segir þetta hafa snarminnkað á seinustu 20 árum
Erlent
- Með 20 kg af kókaíni yfir brúna
- Gert að rannsaka eldsneytisrofa eftir slysið
- Vonsvikinn með Pútín og treystir nær engum
- Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið
- Fer fram sem óháður frambjóðandi
- Selenskí þakklátur Trump
- Vopnahlésviðræður hökta: Pattstaða í Katar
- Vopnasendingar til Úkraínu ræddar í Hvíta húsinu
- Þak flugvallar gaf sig í jarðskjálfta á Spáni
- Selenskí leggur til nýjan forsætisráðherra
Fólk
- Synir Rihönnu stálu senunni á bláa dreglinum
- Fertug og á von á öðru barni
- Gengu í hjónaband eftir 11 ára samband
- Auður veggur vekur spurningar
- IceGuys takast á við nýjar áskoranir
- Minntist Doherty í fallegri færslu
- Sársaukafullt að líta til baka
- Gekk dregilinn tæpum 100 kílóum léttari
- Bresk gervigreind þýðir nú skáldsögur
- Milljónasti gestur FlyOver fær aðgang ævilangt
Viðskipti
- Unbroken tryggir 800 milljóna króna fjármögnun
- Stjórnendur telja vöntun á starfsfólki
- Smáforrit ákveða gjöldin sjálf
- Bandarískir neytendur kaupglaðir
- Fréttaskýring: Donald Trump reiðir til höggs
- Fasteignamarkaðir taki hratt við sér
- Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi
- Framkvæmdastjóri Eflu hættur
- Fólk ætti ekki að giftast húsnæðisláninu sínu
- Evrópa dregst sífellt afturúr Bandaríkjunum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.