24.3.2009 | 00:55
Hver er ”nýju aldar reglan” ?
Eftir því sem minna er af verkefnum og færri úrlausnir koma upp í huga manns með frekari afkommu til þess að lifa mannsæmandi lífi í fyrrverandi landi einna af ríkustu þjóðum heims að þá leitar hugurinn meir og meir eftir fróðleiksmolum eða einhverju til þess að fá adrenalín-streymi utan ramma umræðunnar um kreppumál. Það hefur svo sem alltaf verið áhugamál undirritaðs að kynna sér málefni sem flokkast undir allt annað en viðskipti. En það er ómögulegt að vera hlutlaus, heldur ekkert allt of auðvelt að ota eða pota einhverjum tillögum í samfélag sem er með samansaumað mynstur bundið niðurjörfuðum hugmyndum sem eru viðurkenndar að eiga sér einhverskonar reynslusögu. Upprisa og fall bankanna var reyndar byggt á tilraunastarfsemi nýjunga-stefnu í viðskiptum☺ ..... að fá lánað hjá sjálfum sér og lifa í smekkleysu á kostnað heillrar þjóðar. Hver dæmir, enginn. Fólk bara talar, talar og talar. Færir fleiri tölur til og tilkynnir lausnir sem enn eru óreyndar.
En framtíðin er komin til að vera. Þessi sem Maya klukkan og allt fræðifólk um hin eiginlega gullgröft (alchemy) mannkynsins hefur spáð og reiknað með að gerist 21.desember 2012.
Eftirfarandi setning eftir John F. Kennedy fyrrverandi forseta bandaríkjanna hefur hoppað inn í höfuð mitt undanfarnar vikur: , ``Ask not what your country can do for you - ask what you can do for your country'' ? Líklega kemur ekkert eitt svar, en læt gott innlegg náins vinar míns duga Hættu þessari fullkomnisáráttu og byrjaðu að blogga☺...
Áfram um smjörið um endurfæðingu heimsins 2012 mínus og plús. Að þá er hér önnur Bandarísk tilvitnun í sjándann Edgar Cayse um þessa tíma sem við lifum núna:
When asked what the New Age means to humanity, Edgar Cayce replied: by the full consciousness of the ability to communicate with the Creative Forces and be aware of the relationships to the Creative Forces and the uses of same in material environs. This awareness during the era or age in the Age of Atlantis and Lemuria or Mu brought what? Destruction to man, and his beginning of the needs of the journey up through that of selfishness.
Sjá frekari lýsingu á eftirfarandi slóð:
http://www.edgarcayce.org/edgar_cayce/2012.aspx
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Tenglar
Mínir tenglar
- heimasíða eldri málverk
- Samband Íslenskra Myndlistarmanna
Í uppáhaldi
- Stjörnuspeki Stjörnuspeki
- Viðtöl við fræðifólk
- Arkitektúr - fréttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.